Prufa mig áfram með sjálfan mig... baráttan við Colitis Ulcerosa

Ég er núna að hefja nýtt skeið í sjúkrasögu minni ... ég fékk leifi hjá lækninum mínum í gær að prófa mig áfram varðandi mat og bætiefni... ég byrjaði að veikjast í síðustu viku aftur... Enn á sterunum en kominn með niðurgang og vesen... en ég var laus við blæðinguna núna... sem er jákvætt merki og á meðan það blæðir ekki fæ ég svigrúm til að prófa mig áfram... Allaveg þá byrjaði ég í gær að taka inn Lecithin því ég hafði heyrt af konu sem var búin að vera í sömu stöðu og ég... á sterum og með þessa kvimleita verkun að meiga ekki fara lengra en 5m. frá klósetti... Hún náði frábærum bata með því að taka þetta inn, laus við steranan og allt.. þannig að ég ákvað að prófa og það gengur mjög vel. Ég fór nátturulega á netið og Googlaði þetta og sá þá fleiri batasögut af þessu... þannig að ég hlakka til... Ég er líka búin að komast að því að mjólkuvörur henta mínum risli ekki... og svo er ég líka að prófa Berry.en vörurnar... þannig að það eru spennandi tímar frammundan að sjá hvort maður nái nú ekki bara að lækna sig sjálfur... Cool ég er allavega bjartsýn á að þetta hjálp vel til.. 

Jæja... nóg um þetta í bili...

ég er búin að ákveða að vera ekki við á morgun og njóta dagsinns með Hetjunum mínum.. 

 Kær kveðja 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband