Föstudagur, 3. júní 2011
Vorkvöld...
uuummm... ég finn svo mikla vorlykt úti núna eftir helli skúr sem kom áðan... Núna finnst mér sumarið vera að banka uppá hér á fögru eyrinni... EN mikið rosalega var ég djúpt í pælingu fyrr í dag... ég á það til að reina að vera heimspekileg inná milli... það tekkst ekki allta vel hjá mér að koma hugunum frá haus í skrif... en það þýðir ekki að ég hætti að skrifa.. hehehee... hausinn á mér er alltaf svo fullur af pælingum og spurningum, lausnum og pælingum... það er mér ervitt að halda reyður á þessari hraðlest sem hausinn á mér er vanalega... ég vildi að það væri til sérstakt forrit til að stöðva þessa þekktu ADHD-hraðlest...
Ég vil samt líka skrifa það sem ég er þakklát fyrir... ég er þakklát fyrir soninn minn, mömmu, fjölskylduna mína, vini og vandamenn... ég þakklát fyrir hreinskylni annara... ég er þakklát fyrir þá sem gefa sér tíma til að vera með mér og mínum, ég er þekklát fyrir þá sem kunna að elska skylirðislaust, ég er þakklát fyrir lífið og þann tíma sem aðrir veita mér og mínum nánustu... ég er þakklát fyrir þroskan minn og lífið sem hefur kennt mér hvað er rétt og ragnt... og svo svo ROSALEGA þakklát fyrir að vera til... ;o)
Takk Takk takk....
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.