Skil á verkefni á morgun...

samsett1Kæra fólk....

Mig langar að sýna ykkur myndir sem ég tók í íkaninu sem ég er að fara að skila af mér á morgun. Þetta er búið að vera mjög fróðlegur áfangi og mikið sem ég hef lært fyrir sjálfan mig og líka um aðra í kringum mig... Það er þannig að maður getur lært helling um sjálfann sig og aðra í því hverstakslega sem við tökum okkur fyrir hendur.  Það verður gaman að taka sér næsta verkefni fyrir hendur .. þá erum við að fara að læra grafí.. gamaldags grafík... ég hef alldrey unnið þannig verk svo ég hlakka til þess...

Guð geymi ykkur....Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

kvitt fyrir mig

Ólafur fannberg, 5.2.2007 kl. 22:20

2 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

Þetta er glæsilegt hjá þér, FLOTT samspil forms, ljóss og lita. Og svo er ljósmyndin líka flott, vel römmuð  .... og gangi þér vel

Hólmgeir Karlsson, 5.2.2007 kl. 23:14

3 identicon

Vá þetta er æði hjá þér. Segðu okkur meira af þessu! Hver tók þessa mynd?

Jónína Benediktsdóttir (IP-tala skráð) 5.2.2007 kl. 23:49

4 identicon

Las betur þú tókst myndina. flott mynd. Ég er svo hrifin af litum og rauðum stólum. Kaupi rauða stóla um leið og ég get.

Hefur þú sett rauða stóla inn í svarta liti?

Það er æði ef lýsingin er rétt.

Jónína Benediktsdóttir (IP-tala skráð) 6.2.2007 kl. 00:00

5 Smámynd: Margrét Ingibjörg Lindquist

Ég er löngu búinn að gera portefolio... ég byrjaði á henni eftir MHÍ árin... á hef svosem alltaf haft eitthvað smá að gera í grafíksu hönnunninni eftir að ég hóf námið.. og er svo í dag að   fara að sækja um hjá dagskránni hér og á fleiri stöðum sem nota grafíks hönnui.. svona í sumarstarf...

Margrét Ingibjörg Lindquist, 6.2.2007 kl. 08:00

6 Smámynd: bara Maja...

Snilldar mynd, flott hjá þér !

bara Maja..., 6.2.2007 kl. 12:37

7 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

Í framhaldi af kommenti Gylfa,...... ég gæti miðlað þér nokkrum góðum "markaðstippsum",.. hef langa reynslu af að vinna með grafikerum sem markaðsmaður, þar sem sætta þarf heildrænt fegurðarskin grafikersins (drauminn um hina fullkomnu listrænu mynd) og áherslur auglýsinganna, það er að þær selji, séu ekki bara list.....  skýr skilaboð, ímynd, fókuspunktar og ekki síst að höfða til þess sem á að kaupa útá auglýsinguna (markhópurinn)....... Til hvers eru annars bloggvinir

Hólmgeir Karlsson, 8.2.2007 kl. 21:08

8 Smámynd: Margrét Ingibjörg Lindquist

Þakka ykkur kærlega fyrir elsku bestu blogg vinir.... Ég skinja það vel að þið viljið mér allt það besta í þessum bransa... og ég þakka ykkur kærlega  fyrir þann hlíhug og frábær tips..... Ég kem pottþétt til með að nýta mér það þegar ég gef mér tíma til að klára möppuna mína...  KNÚS....

Margrét Ingibjörg Lindquist, 9.2.2007 kl. 08:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband