Sætari en kókosbolla...

Sigur landsliðsinns á Frökkum á HM í handbolta er sætari en kókosbolla... heheheee... Frábær leikur og gaman að sjá svona mikla leikgleði og styrk, samstöðu og svo sé ekki nefnt stemningin í salnum...  Hver getur breitt fullu húsi með þúsundum manns í heimavöll... Smile okkur íslendingu.. Það er bara vegna þess að  þeir leikmenn sem spila á þessu svæði eru svo mannlegir og heilsteiptir karagterar...

Ég er búinn að horfa á nær öll stórmót í handbolta síðann Kristján Ara og Atli voru ungir að vinna sín fræknu verk... sjálf spilaði í hanbolta í nokur ár og hef ekki læknast af bagreríunni... það eru að verða 20 ár síðann ég smitaðist og þessi sigur hjálpar ekki uppá lækninguna... hehehehee.. kannski sem betur  fer... hehehe....Grin

HEYR HEYR ÍSLAND....  Maður er sjaldan stoltari en á svona stundum af því að vera frá þessari saklausu eyju norður á hjara veralda...  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

Jebbbb... mjög sætur sigur  ... og velkomin heim.

Hólmgeir Karlsson, 22.1.2007 kl. 23:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband