Fimmtudagur, 18. janúar 2007
Stress og snjór...
Góðann daginn... öll sömul
Það sem einkennir daginn hér fyrir norðann í dag er gríðalegt stress fyrir suðurferðina (sem er á morgun) og svo er bærinn að fillast af snjó... Það hefur snjóað það mikið í nótt og í morgun að það er eins og ég hefi byggt auka hæð ofann á bílinn minn.. hehehe.. lítur skringilega út .. Og í hvert sinn sem maður ætlar að fara þrönga götu eða upp gilið þá eru þeir staðir fullir að stórum vinnuvélum að moka herlegheitin í burtu.. hehehee... já ég myndi nú ekki slá hendinni við því að eiga jeppa núna þegar staðan er svona ... en svona fátækir stúdentar eins og ég eiga nú ekki fyrir þannig lúxus.. hehehee... en.. hver veit nema að maður eignist hann þegar námið er búið... hehehe
Þannig að þetta verður síðasta bloggið fyrir helgi.. og þannig að það heyrist ekki í mér fyrr eftir að stressið og niðurstaða gæfu viðreynsunar er komin... hehehe.. Ég vil óska ykkur yndislegrar helgar... og njótið samverunnar við þá sem þið elskið...
Guð geymi ykkur öll...
Athugasemdir
Guð geymi þig líka....
Gunnar Helgi Eysteinsson, 18.1.2007 kl. 11:18
sammála Gunnsó
Ólafur fannberg, 18.1.2007 kl. 14:23
Ég var að ná í karlinn út á völl í morgunn og ætla sko að njóta þess að vera með honum. Aktu varleg í snjónum og njóttu lífsins.
Kolla, 18.1.2007 kl. 14:37
Eg var að skoða albúmð þitt núna í fyrsta skipti, og ég verð bara að segja "mikið rosalega ertu hæfileikarík"
Flottar myndir, já bara allt sem þú hefur gert. Mig langar í svona nám, hvaða nám er þetta?
Eva Sigurrós Maríudóttir, 18.1.2007 kl. 20:16
Kæra Eva... Þakka þér kærlega fyrir þessu fallegu orð... ég er núna að læra Grafíska Hönnun við Myndlistaskóliann á Akureyri ... en ég er líka menntuð Textílhönnuður.
Vonandi eigið þið ynnilega góða helgi... og takk
Margrét Ingibjörg Lindquist, 19.1.2007 kl. 07:55
Bara kvitta fyrir innlitið...
Steina (IP-tala skráð) 19.1.2007 kl. 23:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.