Laugardagshugleyðing...

Góða kvöldið kæru lesendur...

Héðann er nú er ekki mikið að frétta. Skólinn er tekinn yfir hjá mér núna þessa daganna, við fengum það verkefni að hanna sölubás fyrir vörusýningu. Mjög spennandi vertkefni... því að við fáum agerlega frjálsar hendur svarðandi stærðir, liti og útfærslur... Ég datt í gamalt far... hehehe.. þannig að ég ákvað að búa til sölubás fyrir húsgögn sem eru í miklu uppáhaldi hjá  mér... hönnuðir sem ég hef haldið uppá í mörg ár... sem dæmi: Verner Panton, Arne Jacobsen og Micael Young... Þetta er mjög gaman... Hlakka til að fara að gera líkanið sem verður líkalega í 1:25 og þá er það í góðr stærð til að taka myndir í... Einnig var ég að fá annað frílans verkefni... en ætla nú ekki að segja mikið um það núna... Cool Ég er voða glöð að fera alltaf annaðslaagið að fá svona aukaverkefni... hehehee.. meir skóli fyrir mig... 

Við mæðginin tókum niður allt jólaskraut í dag og erum hægt og rólega að þrífa alla íbúðina.. það er verkefni helgarinnar því að við verðum ekki heima um þá næstu...Grin 

Ég er hálf fúl eftir Landsleikinn... vonandi verða þessir dóamrar ekki mikið að dæma okkar leiki í næstu viku... en auðvitða er þetta soldið gegnumgangandi fyrir strákana.. að missa svona tökin.. eins og bara í Dana leiknum um daginn... skandall.. Það er eitthvað  með það að þeir eru ekki nógu stöðugir eða hvða sem það er.. þeim tekst alltaf á  einhvern hátt að vera með tímbil í leikjum sínum þar sem þeir tapa öllu niður og gerir það að varkum að við töpum eins og núna...  En við tökum þá bara  á morgunn...Wink

Jæja kæra fólk...  farið vel með ykkur..

GUÐ GEYMI YKKUR 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

rafræn innlitskvittun á húslestri...

Ólafur fannberg, 13.1.2007 kl. 18:10

2 Smámynd: Margrét Ingibjörg Lindquist

hehehee..ertu ekki fullu starfi við að kvitta hjá öllum...hehehe

Margrét Ingibjörg Lindquist, 13.1.2007 kl. 18:13

3 Smámynd: Kolla

kvitt kvitt

Kolla, 15.1.2007 kl. 18:54

4 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Við Olafur erum Netflakkarar og getum stundum bara skrifað kvitt Mér finnst að fleiri ættu að skrifa bara kvitt við lestur á færslu  

KVITT 

Gunnar Helgi Eysteinsson, 15.1.2007 kl. 21:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband