Litla afmælisveislan...

Jæja þá er þessi litla en annas háværa afmælisveislu lokið... Ragnar sofnaður og ég búinn að ganga frá... það er merkilegt hvað 4 strákará aldrinum 5-6 ára geta gert mikinn hávaða í kringum sig... hehehehee.. þessvegan sit ég hér núna og nýt þess að vera í þögninni... eigilega slatti þreytt en ánægð með hvernig til tókst... Ragnar vaknaði nefnilega kl 5:30 í morgunn og tilbúinn að byrja ballið... :) þetta minnti mig á þegar ég átti 6 ára afmæli þá var ég kominn út að hjóla kl 4 um nóttina og fannst það æði...:) Ég þakka fyrir að ennþá er boðslistinn mjög fámennur... úfff hvernig verður þetta þegar skólinn tekur við?? jæja.. en samt gaman að þessu... Ég sá reyndar alveg nýja hlið á syni mínum í dag.. og sú hlið fær mig til að efast verulega um það sem leikskólinn hefur verið að segja um hegðunarvanda hans... en hann var málamiðlari á milli 2 mjög stjórnandi kargtera... og gerði mjög vel þannig að allir fóru sáttir og höfðu notið þess að eiga svona dagspart saman... ég vona að þetta sé eitthvað sem hann þróar með sér og nýtir í framtíðinni.. :) en ég vil minna á örfára nýjar myndir úr afmælinu ... :) en ég ætla að hætta þessu núna því að það er best að fara að pakka niður í töskur því við erum á leið suður í fyrramálið...:) kær kveðja Margrét

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hjartanlega til hamingju með soninn... Ef þú hefur smá tíma aflögu í borginni þá er ég enn með sama gemsanúmerið ;o)

Sigga Rósa (IP-tala skráð) 3.7.2006 kl. 22:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband